0%

Needs
Markaðsstofa

Needs er lausnamiðuð markaðsstofa í Reykjavík. Við leggjum áherslu á að tala við manneskjur, ekki leitarvélar. Við erum náið teymi sem einblínir á gæði umfram magn.

Frábæra fólkið okkar

null

Kierstyn Evans

Framkvæmdarstjóri
null

Guðjón Guðjónsson

Viðskiptastjóri/ Tæknisérfræðingur
null

Valdís Rán Samúelsdóttir

Markaðsráðgjafi

ÞJÓNUSTA SEM VIÐ BJÓÐUM

Samfélagsmiðlar

Við erum sérfræðingar í að virkja samskipti á samfélagsmiðlum, og fylgjumst náið með því nýjasta í heimi samfélagsmiðla

Tölvupóstur

Tölvupóstur er enn eitt öflugasta markaðstækið. Við höfum reynslu og innsæi í það hvernig tölvupóstsmarkaðssetning getur gagnast þínu fyrirtæki.

Sölustörf

Í teyminu okkar eru þaulreyndir sölusérfræðingar sem geta aukið hagnað ykkar til muna.

Virk samskipti

Við hjálpum ykkur að virkja alla í starfsmannahópnum til að fjölga fylgjendum á lífrænan hátt og láta samfélagsalgrímið virka fyrir ykkur.

VINNUM SAMAN

Hafðu samband og við skulum finna út úr því hvernig við getum mætt þínum þörfum.

HÉR ERU NOKKRIR AF VIÐSKIPTAVINUM OKKAR