Verðlisti

Þetta eru þrír vinsælustu pakkarnir sem við bjóðum, en við getum líka séð um ótal önnur verkefni. Endilega hafið samband til að fá frekari upplýsingar.

Standard

199.000 ISK + VSK á mánuði

1 Facebook færsla á dag

1 Instagram færsla á dag

4 Instagram Stories færslur í mánuði

4 Facebook viðburðir í mánuði

Markaðsgreining

1 myndataka í mánuði

5 ljósmyndir, meðhöndlaðar og tilbúnar í notkun

Vikuleg vinnuskýrsla

Mánaðarleg markaðsskýrsla

Samfélagsmiðlagjafaleikur ársfjórðungslega

Prufuáskrift í 1 mánuð að ótrúlegu samfélagsmiðlatóli okkar fyrir starfsmannahópa

Rafrænt fjölmiðlasett (EPK)

Premium

299.000 ISK +VSK á mánuði

2 Facebook færslur á dag

2 Instagram færslur á dag

2 Twitter færslur á dag

8 Instagram Stories færslur í mánuði

Allt að 8 Facebook viðburðir í mánuði

Marketing analysis

1 myndataka í mánuði

10 ljósmyndir meðhöndlaðar og tilbúnar til notkunar

Vikuleg vinnuskýrsla

Mánaðarleg markaðsskýrsla

Samfélagsmiðla gjafaleikur ársfjórðungslega

Prufuáskrift í 1 mánuð að ótrúlegu samfélagsmiðlatóli okkar fyrir starfsmannahópa

Rafrænt fjölmiðlasett (EPK)

Startup

499.000 ISK + VSK á mánuði

Þetta er 3 mánaða startpakki fyrir ný fyrirtæki

Yfirgripsmikil markaðsáætlun og framkvæmd fyrir ný fyrirtæki sem ekki eru komin með ásýnd á netinu

3 Facebook færslur á dag

3 Instagram færslur á dag

3 Twitter færslur á dag

20 Instagram Stories færslur í mánuði

Allt að 20 Facebook viðburðir í mánuði

Markaðsgreining

1 myndataka í mánuði

30 ljósmyndir meðhöndlaðar og tilbúnar til notkunar

Ljósmyndasafn til að velja fleiri myndir úr

Vikuleg vinnuskýrsla

Mánaðarleg markaðsskýrsla

Gjafaleikur á samfélagmiðlum sem hluti af opnuninni

Ótrúlega samfélagsmiðlatólið okkar fyrir starfsmannahópa er innifalið í alla þrjá mánuðina

Rafrænt fjölmiðlasett (EPK)

Hönnun og uppsetning vefsíðu

Uppsetning samfélagsmiðla (reikninga á Facebook, Twitter, Instagram, TripAdvisor og öðru eftir óskum)

Hönnun vörumerkis (logo)

Lifandi umfjöllun um opnun fyrirtækisins á Facebook, Instagram Stories og fleiru